top of page
Anchor 1

" I have to admit I was a bit nervous of taking my clothes off for a Boudoir Shoot! Hildur has a special knack of helping women feel good about themselves and totally comfortable about their sexuality.

 

I think my husband was pretty happy too!!"

Um Ljósmyndarann

Hildur Heimisdottir hóf að starfa sem fjölskyldu- og protrait ljósmyndari á meðan hún bjó í París. Hún byrjaði að sérhæfa sig

í Rómantískum myndatökum árið 2014.

Þegar hún rannsakaði sjálfsálit í Meistaranámi sínu í Lýðheilsufræðum áttaði hún sig a umfangi lélegs sjálfsálits kvenna

Hildur lærði einnig kynfræði við endurmenntunarstöð Háskóla Íslands þar sem hún lagði áherslu á að skoða hvernig sjálfsálit kvenna hafði áhárif a rómantísk sambönd þeirra

 

Hildur lærði ljosmyndun hjá Photography Institute  eftir að haha flutt til Parisar með fjölskyldu sinni. Hún býr nú á Íslandi.

 

 

" Á meðan eg bjó í París áttaði ég mig á því að konur eru í meirihluta eins þegar kemur að sjálfsáliti og spyr sjaldnast um stöðu né stétt. Konur allt í kringum mig sem komu allstaðar að í heiminum gagnrýndu líkama sinn, sama hveru vel þær voru komnar á sig. 

Eftir að ég gerði litla tilraun, þar sem ég hitti konur frá 11 mismunandi löndum þar sem ég bað þær um að minnast á þrjá líkamsparta sem þær kunnu vel að meta á sjálfum sér var fátt um svör. Þær fengu því hjálp frá hverri annarri. 

Þessi reynsla varð til þess að ég ákvað að byrja að taka Rómantískar myndir af konum með það fyrir augum að sýna þeim það sem eg sé. Allar konur eru fallegar, allar konur myndast vel, allar konur eiga skilið að eiga fallegar myndir af sjálfum sér og allar konur eru mismunandi.

Þar lyggur fegurðin."

Hildur Heimis

Experience

Hvernig er upplifunin

Heyrðu hvað konur sem hafa komið til okkar hafa að segja

About1
IMG_9351bw

IMG_9351bw

IMG_8741

IMG_8741

IMG_8568

IMG_8568

IMG_4386

IMG_4386

IMG_1051

IMG_1051

IMG_1063

IMG_1063

IMG_1290

IMG_1290

IMG_1192bw

IMG_1192bw

IMG_5021

IMG_5021

IMG_5112

IMG_5112

IMG_5087

IMG_5087

IMG_1055

IMG_1055

IMG_4176

IMG_4176

Contact

Tölum saman!

bottom of page