top of page

Svona gengur þetta fyrir sig

Eftir tökuna

Þú hefur samband við mig og við ákveðum tímasetningu sem að hentar þér. Þú mætir til mín, færð hár og förðu og svo mynda ég þig. Engar áhyggjur, ég aðstoða þig og leiðbeini í myndatökunni.

Eftir að tökunni líkur mun ég vinna myndirnar og gef ég mér ca 3 vikur til þess. Ég vel þær 10-15 allra bestu og sendi þér þær unnar í lokuðu rafrænu albúmi. 

Ef þú vilt fá stækkanir eða albúm  þá getur þú verslað það í gegnum mig. 

bottom of page